Fjölskyldubingó

Í glænýju fjölskyldubingói frá Bókasafni Reykjanesbæjar er að finna nokkrar hugmyndir fyrir fjölskylduna að gera saman í samkomubanni. Frábær leið til að stytta sér stundir og gera eitthvað skapandi í leiðinni.  Hvernig væri að skella sér í Karoke, fara saman í hjólreiðatúr eða lesa saman fréttir frá þeim degi sem fjölskyldumeðlimir eru fæddir á Timarit.is?

Góða skemmtun. 

Hér er hægt að nálgast afrit af FJÖLSKYLDUBINGÓ