Djassbandið Þríó spilar í Bókasafninu

 Fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.00 mun djassbandið Þríó stíga á stokk í miðju Bókasafnsins.

Þetta eru aðrir tónleikar í Tónleikaröð Ellýjar en nánari upplýsingar um tónleikaröðina má finna hér.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

 

Tónleikaröð Ellýjar er samstarfsverkefni Tónlistarfélagsins Ellý, Bókasafns Reykjanesbæjar og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja, Menningarsjóði Reykjanesbæjar og Reykjanesapóteki.