Leshringur Bókasafnsins
18.02 kl. 20:00-21:30
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur
Að þessu ræðir hópurinn um bækurnar; Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur og Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus. Ekki er nauðsynlegt að lesa báðar bækurnar.