Bókakonfekt barnanna - í streymi

Nú er komið að árlegum menningarviðburði Bókakonfekti barnanna í Bókasafni Reykjanesbæjar.  Rithöfundarnir Bergrún Íris og Þorgrímur Þráinsson lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum og boðið verður upp á tónlistaratriði með strengjasveit ungra nemenda frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.  Í ljósi aðstæðna þurfa þeir sem hyggjast mæta á viðburðinn að skrá sig. Skráning fer fram HÉR.  Viðburðinum veður einnig streymt á Facebook síðu Bókasafns Reykjanesbæjar.

Hvar: Í streymi af Facebook síðu bókasafnsins

Hvenær: Þriðjudaginn 23. nóvember klukkan 18.00 

Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.