Bókabíó - Stikkfrí

Kvikmyndin Stikkfrí (1997) í leikstjórn Ara Kristinssonar verður sýnd í miðju Bókasafnsins kl. 16.30-17.50 föstudaginn 5. maí. Myndin er 78 mínútur og er fyrir alla aldurshópa.

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við BAUN (Barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ).

Viðburðurinn er ókeypis og eru öll hjartanlega velkomin. 

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: 5. maí kl. 16.30