Bókabíó - Nancy Drew

Þriðja föstudag hvers mánaðar er Bókabíó Bókasafnsins þar sem sýnd er kvikmynd sem gerð er eftir bók.  Að þessu sinni sínum við mynd um Nancy Drew frá árinu 2007. Nancy Drew er auðvitað þekkt fyrir að koma sér í klípur en hún er táningsstúlka sem lætur ekkert sakamál framhjá sér fara ókannað.

Bókabíó hefst klukkan 16:00