Bangsasögustund með Sibbu

Í tilefni að alþjóðlega bangsadeginum ætlar Sibba að kíkja í heimsókn og lesa sögu fyrir bangsa. Börn eru hvött til þess að mæta í náttfötum með bangsana sína með sér. Bangsarnir fá svo að gista á bókasafninu fram á mánudag ef þeir vilja og það er aldrei að vita í hvaða ævintýrum þeir lenda.