Áttu vetrarfatnað og íþróttafatnað sem ekki er verið að nota? Kannski líka garn?

Vikuna 11. - 16. september getur fólk komið með vel farin og hrein föt á skiptimarkaðinn og tekið með sér annað í staðinn.

Áhersla verður lögð á vetrarfatnað og íþróttafatnað auk þess sem hægt er að skiptast á garni. Mjög einfalt; þú kemur með fatnað sem nýtist ekki lengur á þínu heimili og tekur í staðinn frá öðrum. Hringrásarkerfið í sinni tærustu mynd :)

Skiptimarkaðurinn er bæði fyrir fullorðins og barnafatnað.

Do you have winter clothes and sportswear that are not being used? Maybe yarn too?

During the week of September 11 - 16, people can bring well-worn and clean clothes to the swap market and take something else with them instead.

The swap market is for both adult and children's clothing. The circulatory system in its purest form :)