Vordagskrá Heimskvenna 2019

Hér í Bókasafni Reykjanesbæjar er starfræktur fjölþjóðlegur hópur kvenna sem kallar sig Heimskonur - Women of the World.

Við viljum benda á að allar konur eru velkomnar í hópinn og er þetta kjörinn vettvangur til að kynnast nýju fólki.

Hér er dagskrá Heimskvenna fyrir vorið 2019 og svo er samnefndur hópur á Facebook sem hægt er að biðja um aðgang að.

English:

Here at the Public Library of Reykjanesbær is a multicultural group of women that meets regularly.

The group is open to all women and provides a platform for new residents to meet new people and share experience.

Here you can see the spring activities of 2019. Additionally, there is a Facebook group called Heimskonur - Women of the World in which all women can request access to.