Vina-armbandsgerð

Saman ætlum við að búa til vinabönd í miðju Bókasafnsins. Tilvalið föndur fyrir fjölskylduna.

 

Skráning er ekki nauðsynleg og allt efni verður á staðnum.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við BAUN (Barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ).