Vetrarsáning; góð ráð og sýnikennsla

Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 19.30 kemur Fanney Margrét Jósepsdóttir, varaformaður Garðyrkjufélags Suðurnesja, og sýnir hvernig best er að standa að vetrarsáningu á laukum og fræjum.

Farið verður yfir kosti vetrarsáningar, hvað og hvenær á að sá auk þess sem Fanney Margrét sýnir einfaldar aðferðir sem allir geta gert heima.

 

Öll hjartanlega velkomin og erindið er ókeypis.

 

Verkefnið er meðfjármagnað af ERASMUS+ áætlun Evrópusambandsins.

 Thuesday the 6th of february at 19.30 we will have an event about winter seeding. The advantages of winter seeding will be covered, what and when to sow, as well as  showing simple methods and ideas that everyone can do at home.

All welcome and the event is for free. 

The Project is Co-financed by the ERASMUS+ Programme of the European Union.