Þrykkt á taupoka

Fimmtudag 17. oktbóber kl. 19.30 í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Boðið verður upp á skapandi samverustund, þar sem unnið er með taupoka, tauliti og dúkaristur. 

Bókasafnið leggur til allan efniðvið.  Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu og allir hjartanlega velkomnir. 

Mikilvægt er að skrá sig í afgreiðslu safnsins eða hér á heimasíðu þess.