Svefn ungbarna | Foreldramorgunn

Fimmtudaginn 30. mars kl. 11.00 kemur Arna Skúladóttir höfundur bókarinnar Draumalandið og fjallar um svefn ungbarna. Foreldrar hjartanlega velkomin með krílin og erindið er ókeypis.

Hvar: Miðjan | Bókasafn
Hvenær: 30. mars kl. 11.00

 

Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir með krílin sín. Erindið er ókeypis.