Spilakvöld Heimskvenna

Spilakvöld Heimskvenna

 

Föstudaginn 19. mars hittast Heimskonur í Bókasafni Reykjanesbæjar og spila saman. Heimskonur hittast klukkan 19.30 í safninu, spila

saman og skemmta sér vonandi konunglega.