Ræktun matjurta og fjölærar plöntur

Guðríður Helgadóttir, garðyrkjufræðingur, fjallar um fjölærar plöntur auk þess sem Fanney Jósepsdóttir frá Garðyrkjufélagi Suðurnesja fjallar um ræktun matjurta í gróðurkössum með áherslu á kartöfluræktun og úthlutun gróðurkassa í Njarðvíkurskógum. Erindið er haldið í miðju safnsins miðvikudaginn 10.maí kl.19:30-21:00

Viðburðurinn er ókeypis og eru öll hjartanlega velkomin.

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: 10. maí kl. 19.30-21.00
 

Verkefnið er fjármagnað af ERASMUS+ áætlun Evrópusambandsins.

 

 

Guðríður Helgadóttir, horticulturist, discusses perennial plants as well as Fanney Jósepsdóttir from Gardening association of Suðurnes discusses the cultivation of vegetables in planter boxes with an emphasis on potato cultivation and the distribution of planter boxes in Njarðvíkur-forests. The talk will be held in the library on Wednesday, May 10 at 19:30-21:00.

The event is free and everyone is welcome.

The Project is Co-financed by the ERASMUS+ Programme of the European Union.