Prjónahlýja: Prjón og hekl

Brynja Þóra Valtýsdóttir höfundur blaðsins Prjón og Hekl sem nýverið kom út mun mæta og sýna handverkin úr blaðinu.

Blaðið hefur að geyma úrval fallegra peysa, púða og dúka, prjóna- og hekluppskriftir.

Höfundr mætir, ræðir um hönnun, gefur góð ráð og sýnir handverk úr bókinni.

HÉR er hægt að nálgast facebook síðu blaðsins. 

Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir.