Prjón með Heimskonum / Knitting with Women of the world

Annan hvern fimmtudag kl. 15.00 ætla Heimskonur að hittast í Bókasafni Reykjanesbæjar og prjóna saman, þær geta komið hvenær sem er á þeim tíma og þurfa akki að vera allan tíman.  

Stefnt er að því að prjóna lopapeysur en minni verkefni eru einnig velkomin (t.d. tuska eða sokkur).  

Hugmyndin að verkefninu er komin frá Heimskonum sjálfum og hlökkum við mikið til að prjóna saman. 

 

Hvar: Bóksafn Reykjanesbæjar - Heimilishorn

Hvenær: Annan hvern fimmtudag kl. 15.00

//

Every other thursday, Women of the World are going to meet at the Public Library of Reykjanesbær at 15.00 and knit together, participants can arrive when convenient within the timeframe and stay as long or short as they wish. 

The main theme is the knitting of lopapeysa but those who wish can work on smaller projects such as dish rags or socks.

This idea is brought to use my Women of the World themselves and we are excited to knit togeather.