Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir - síðasta sýningarhelgi

Sýningin Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir er opin í  Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins. Á sýningunni eru munir, bækur og blöð er tengjast ofurhetjuheiminum.

Allra síðasta sýningarhelgi 11. - 12. nóvember.