Notaleg sögustund - Kardemommubærirnn

Kardemommubærinn

 

Laugardaginn 29. október klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund í Bókasafni Reykjanesbæjar.

 
Halla Karen les úr bókinni Kardemommubærinn og syngur nokkur lög úr þessu stórskemmtilega ævintýri. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
 
Hvar: Miðjan | Bókasafn
Hvenær: 29. október kl. 11.30