Mottuvika

Bókasafn Reykjanesbæjar sýnir stuðning í verki og heldur mottuviku í bókasafninu. 

Í Mottumars tökum við höndum saman í vitundarvakningu um krabbamein hjá körlum og öflum um leið fjár fyrir mikilvægri starfsemi Krabbameinsfélags Íslands .

Kíktu við í safninu og nældu þér í mottu-bókamerki.  Hægt er að taka þátt í átakinu á samfélagsmiðlum  með því að nota myllumerkið #mottumars og ekki gleyma að merkja Krabbameinsfélag Íslands. 

Við tökum hlýlega á móti þér.