Midnight Librarian

Laugardaginn 16. október kl. 16.00 flytur hljómsveitin Midnight Librarian þrjú lög í Bókasafni Reykjanesbæjar í tengslum við sýninguna „Smá-brot, tónlist og útgáfa á Suðurnesjum“.  

Ókeypis er á viðburðinn og allir hjartanlega velkomnir.