Matarsóun

Rakel Garðarsdóttir stofnandi Vakanda, samtaka um aukna vitundarvakningu varðandi matarsóun matvæla, mætir og heldur erindi um matarsóun kl 20.00.  

Allir hjartanlega velkomnir.