Lokað vegna samkomubanns

Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda verður lokað í Bókasafni Reykjanesbæjar til og með 4. maí nk. maí næstkomandi nema annað sé gefið út.

Við minnum á að engar sektir eru rukkaðar á safngögnum á meðan ákvörðun um lokun Bókasafnsins er í gildi. Skilalúgan verður lokuð um óákveðinn tíma samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. Vinsamlega skilið ekki gögnum á meðan á samkomubanni stendur.

 

Við bendum fólki á að senda fyrirspurnir með tölvupósti á bokasafn@reykjanesbaer.is eða í gegnum Facebook-síðu bókasafnsins.