Leshringur: Jólalesturinn

Í Leshring Bókasafns Reykjanesbæjar verður að þessu sinni umræða og spjall um jólalesturinn og þáttakendur fengnir til þess að spjalla um þeirra lestur. 

Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar hittist þriðja þriðjudag hvers mánaðar í safninu klukkan 20.00. Hópurinn les sömu bók og ræðir hana eða lestur yfir ákveðið tímabil. Öll velkomin.