Leshringur bókasafnsins : sumarlestur 2020

Í Leshring Bókasafns Reykjanesbæjar verður að þessu sinni umræða og spjall um sumarlesturinn og þáttakendur verða fengnir til þess að mæla með einni til tveimur bókum.