Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar: Hornauga og Ör

Í Leshring Bókasafns Reykjanesbæjar verður að þessu sinni umræða og spjall um bækurnar Hornauga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur og Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur