Leshringur

Þriðja þriðjudag í mánuði er leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir.

Að þessu sinni verður spjallað um bókina Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. 

Allir nýjir og gamlir lesendur velkomin!

 

Hvar: Bókasafnið - Ráðhúskaffi

Hvenær: Þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.00

 

Hér er facebook hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með hvaða bækur eru teknar fyrir.