Ketóflex 3-3-1 með Þorbjörgu Hafsteinsdóttur

Þorbjörg Hafsteinsdóttir höfundur bókarinnar Ketóflex 3-3-1 og einn helsti heilsufrumkvöðull landsins verður gestur okkar að þessu sinni. Hún fjallar um bók sína og gefur lesendum góð ráð. Bækur hennar, námskeið og fyrirlestrar hafa notið mikilla vinsælda hér heima og erlendis
 
Allir hjartanlega velkomnir.