Hugleiðsluhádegi: Rannveig L. Garðarsdóttir

Í fyrsta hugleiðsluhádegi vetrarins verður Rannveig L. Garðarsdóttir yogakennari og Qi Gong leiðbeinandi með Qi Gong hugleiðslu með léttum æfingum. Tíminn hentar fyrir alla á öllum aldri.

Allir hjartanlega velkomnir.