Bréfamaraþon Amnesty International

Breyttu heiminum!

 

Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty International fer fram dagana 3. - 18. desember í ár og hvetjum við alla sem eiga leið um Bókasafn Reykjanesbæjar að skrifa á aðgerðakortin og setja í þar til gerðan kassa. Undirskrift allra hefur vægi.

Vertu með í Þitt nafn bjargar lífi á Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins.