Bókabíó : Múmínálfarnir

Í tilefni að Múmín sýningunni og BAUN barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ verður haldið Bókabíó í bókasafninu föstudaginn 29. apríl kl. 16.30 - 18.00.

Hvar: Miðjan

Ókeypis er á viðburðinn og öll börn stór og smá hjartanlega velkomin.