Ástin liggur í loftinu

Í tilefni af Valentínusardeginum þann 14. febrúar og konudeginum þann 20. febrúar nk. verður blásið til allsherjar ástarviku í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Safnið verður skreytt hjörtum, allir fá hjartabókamerki auk þess sem fjöldi áhugaverðra bóka um ástina verða allt um kring.

#ástarvika

#bokasafnreykjaensbaejar

#erekkibarabestaðlesa