Bókasafnið í blóma

Í heimilishorni Bókasafnins eru komnar tvenns konar kryddjurtir, Basilika og Kóríander. Nú geta gestir tekið með sér heim afklippu -  hvort sem það er Basilika á pizzuna eða Kóríander í súpuna.

Reglan er einföld; við tökum aðeins til persónulegra nota og leyfum sem flestum að njóta :)

Deilihagkerfið er svo dásamlegt !