Skert þjónusta í Bókasafninu vegna verkfalls

*English below

Vegna verkfalls félagsmanna í BRSB verður Bókasafn Reykjanesbæjar opið en opnunartíminn styttur og lokað kl. 16:00. Þjónusta verður skert og fólki bent á sjálfsafgreiðsluvél í afgreiðslu við útlán og skil safngagna.

Due to the strike by the members of BRSB, the Reykjanesbær Public Library will be open, but the opening hours will be shortened and the library is closed at 16:00. Services will be reduced and people will be directed to a self-service machine for checkouts.