- 10 stk.
- 13.03.2017
Laugardaginn 11. mars 2017 fór Rannveig Lilja Garðarsdóttir með hóp fólks í sögugöngu á Safnahelgi á Suðurnesjum. Gengið var frá Bókasafni Reykjanesbæjar í Rokksafn Íslands.Hitti hópurinn Magga Kjartans, Júlíus Guðmundsson og Vigni Bergmann á leiðinni og sögðu þeir skemmtilegar sögur og spiluðu lög fyrir göngugarpana.