Fréttir

Húllað á uppskeruhátíð Sumarlestursins

Föstudaginn 14. september var Sumarlestrinum formlega lokið með uppskeruhátíð í bókasafninu þar sem boðið var upp á sirkussmiðju með húllahringjum og kínverskum snúningsdiskum. Húlladúllan hélt sýningu og fengu öll börn kennslu í húlli og að prófa snúningsdiskana sem vakti mikla lukku.
Lesa meira

Myndlist og tónlist í bókasafninu á Ljósanótt

Bókasafnið tók þátt í Ljósanótt 2018, bæjarhátíð Reykjanesbæjar dagana 30. ágúst - 2. september með myndlistarsýningu og tónleikum.
Lesa meira

„The Alchemist eftir Paulo Coelho fær mann til þess að hugsa aðeins um það hvort maður sé á réttri leið í lífinu.“

Elva Dögg Sigurðardóttir er lesandi vikunnar.
Lesa meira

Bókasafnið tekur þátt í Plastlausum september

Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í Plastlausum september sem er árverkniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu.
Lesa meira

Las Hobbitann fyrir son sinn á tjaldferðalagi um Evrópu

Sossa Björnsdóttir listamaður er lesandi vikunnar.
Lesa meira

Falleg verk á silkiþrykk námskeiði

Lesa meira

Uppgvötaði Agöthu Christie fyrir tveimur árum og hefur ekki litið til baka síðan

Dagur Funi Brynjarsson háskólanemi er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Reisubók Guðríðar Símonardóttur hreinlega breytti lífi mínu.“

Steinunn Una Sigurðardóttir er lesandi vikunnar.
Lesa meira

Silkiþrykk námskeið í bókasafninu

Myndlistarkonan Gillian Pokalo heldur námskeið í silkiþrykk laugardaginn 18.ágúst kl.13.
Lesa meira

„Bækurnar um Línu Langsokk höfðu mikil áhrif á mig“

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Lesa meira