Fréttir

Allir viðburðir falla niður

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að fella niður alla viðburði í safninu um óákveðinn tíma. Ákvörðunin er tekin vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19-faraldursins.
Lesa meira

Námskeið í origami óróagerð

Við létum ofankomuna síðastliðinn fimmtudag ekki stöðva okkur og héldum skemmtilegt origami óróa námskeið í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Pokastöð í Krónunni Reykjanesbæ

Krónan í Reykjanesbæ hefur nú bæst í hóp þeirra sem bjóða upp á margnota taupoka til láns. Pokastöðvar má finna í Bókasafni Reykjanesbæjar, verslunum við Hafnargötuna og nú í Krónunni á Fitjum. Hægt er að fá lánaðan fjölnota poka úr pokastöðinni þegar verslað er og síðan er pokanum skilað aftur í næstu innkaupaferð.
Lesa meira

Yfirsýn - opnun

Lesa meira

Fyrsta Notalega sögustund ársins

Mikill fjöldi fólks hlýddi á söguna um Karíus og Baktus í Bókasafninu
Lesa meira

Ævintýrið um norðurljósin

Lesa meira

Glimmrandi stemmning á bókakonfekti

Góð stemmning á Bókakonfekti 2019 og Bókakonfekti barnanna í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Pólsk sögustund

Lesa meira

Krakkajóga með Sibbu

Lesa meira

Sögustund með Höllu Karen

Lesa meira