Ævintýrið um norðurljósin


Höfundur bókarinnar Ævintýrið um norðurljósin  Alexandra Chernyshova, óperusöngkona, tónskáld og kennari, mætti í safnið um helgina og las upp úr sögunni og söng nokkur lög úr óperunni.

Gaman er að segja frá því að á þessu ári fékk óperan viðurkenningu fyrir tónlistina í tónskáldakeppni í Moskvu í Rússlandi.