22.09.2017
Miðvikudaginn 27. september klukkan 20.00 kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafnið í Sandgerði og heldur fyrirlestur.
Lesa meira
07.09.2017
Einar Valur Árnason kennari við FS er Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira
24.08.2017
Valgerður Björk Pálsdóttir er framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar og er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Valgerður les einna helst sögulegar skáldsögur og er rithöfundurinn Haruki Murakami í miklu uppáhaldi.
Lesa meira
17.08.2017
Sigurlaug Gunnarsdóttir byrjaði ekki að lesa af alvöru fyrr en hún hætti að vinna og hefur sannarlega nýtt þann tíma vel. Hún er fastagestur í Bókasafni Reykjanesbæjar og fer til dæmis aldrei í bústaðinn án þess að ,,nesta sig upp“ í safninu.
Lesa meira
15.08.2017
Sumarlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar heldur áfram út ágúst og geta öll börn á grunnskólaaldri tekið þátt.
Lesa meira
14.08.2017
Í Bókasafni Reykjanesbæjar er nú verið að undirbúa sýningu um körfuknattleik fyrr og nú hjá liðum Njarðvíkur og Keflavíkur.
Lesa meira
03.08.2017
Haukur Hilmarsson ráðgjafi í Samvinnu, starfsendurhæfingu MSS, er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Hann er þriggja barna faðir og honum til halds og trausts í bókaspjalli var Sveinn Magnús Hauksson 5 ára.
Lesa meira
27.07.2017
Guðlaug María Lewis fræðslufulltrúi menningarmála Reykjanesbæjar er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Hún las oft bókina Baneitrað samband á Njálsgötunni sem unglingur og bókin fær hana enn til að skella upp úr.
Lesa meira
20.07.2017
Lesandi vikunnar les að lágmarki 2 – 3 bækur í hverri viku og telur lestur vera mjög mikilvæga afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Eygló Geirdal Gísladóttir leyfir lesendum að skyggnast inn í sinn bókaheim.
Lesa meira
13.07.2017
María Rós Skúladóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður Öldrunarþjónustu Reykjanesbæjar er Lesandi vikunnar. Vorið hefur verið mikið bókavor hjá Maríu og hefur hún lesið nokkrar góðar með hækkandi sól. Hún segir það hafa verið kærkomið að gleyma sér yfir góðri sögu í vor þegar námsbækurnar fengu að víkja af náttborðinu.
Lesa meira