Fréttir

„Bækurnar um Línu Langsokk höfðu mikil áhrif á mig“

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Lesa meira

„Hef mikið stundað baðkarslestur og finnst notalegt að lesa smásögur eftir Gyrði Elíasson.“

Hjálmar Benónýsson íslenskukennari er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Endurminningar Stefan Zweig sá texti sem hefur kennt mér hvað mest að vera ánægður með sjálfsögðu hlutina.“

Marinó Örn Ólafsson háskólanemi er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Stundum þarf maður bara á klisjukenndum sjálfshjálparbókum að halda.“

Katla Hlöðversdóttir flugfreyja er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Ótrúlega skemmtilegt að vera í leshring bóksafnsins.“

Jógakennarinn Bryndís Kjartansdóttir er lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Skráðu þig/barnið þitt í Sumarlesturinn 2018

Sumarlestur verður í Bókasafni Reykjanesbæjar í allt sumar; fjölbreyttur og skemmtilegur. Partur af Sumarlestrinum er daglegt föndur í bókasafninu en hægt er að lita, búa til bókamerki, gera gogg, þyrlur, origami og fleira.
Lesa meira

„Femínískur boðskapur bókarinnar Karitas án titils talaði mjög sterkt til mín.“

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Sólmundur Friðriksson kennari og bókavörður í Sandgerðisskóla. Sólmundur var algjör bókaormur sem krakki þar sem móðir hans hvatti hann til lesturs og gaukaði að honum bókum. Lesturinn hefur verið misstór hluti af lífi Sólmundar síðan þá en síðustu ár hefur hann gefið lestri meiri tíma þar sem starf hans snýst meira og minna um bækur.
Lesa meira

Einstakur viðburður í Bókasafni Reykjanesbæjar

Listamennirnir Bubbi Morthens og Bjartmar Guðlaugsson lásu úr ljóðum sínum á Ljóðakvöldi í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 3. maí.
Lesa meira

Nafn Tobba komið frá gamalli kærustu

Miðvikudagskvöldið 18. apríl sl. kom Gísli Marteinn í Bókasafn Reykjanesbæjar og kynnti Tinna bækurnar fyrir gestum safnsins.
Lesa meira

Heimilið undirlagt af Tinna - rannsóknum í rúmt hálft ár

Miðvikudagskvöldið 18. apríl klukkan 20.00 kemur Gísli Marteinn Baldursson og fjallar um Tinna bækurnar í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira