Fréttir

,,Öllum hollt að lesa símaskránna“

Lesandi vikunnar tæki bókina um Góða dátann Svejk með sér á eyðieyju því alltaf er hægt að skemmta sér við vitleysisganginn í honum. Kristján Jóhannsson leigubílsstjóri, leiðsögumaður og kórdrengur er Lesandi vikunnar að þessu sinni.
Lesa meira

Jane Austen er og verður í uppáhaldi

Lesandi vikunnar er einlægur aðdáandi rithöfundarins Jane Austen og bókin Hroki og hleypidómar er í sérstöku uppáhaldi eftir sama höfund. Eydís Hentze er háskólanemi, færeyskur zen-meistari og móðir.
Lesa meira

Jane Austen er og verður í uppáhaldi

Lesandi vikunnar er einlægur aðdáandi rithöfundarins Jane Austen og bókin Hroki og hleypidómar er í sérstöku uppáhaldi eftir sama höfund. Eydís Hentze er háskólanemi, færeyskur zen-meistari og móðir.
Lesa meira

Lokað 17. júní í Bókasafni Reykjanesbæjar

Lokað 17. júní í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Lesandi vikunnar er Ingibjörg Bryndís

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar þessa vikuna er Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar
Lesa meira

Lestur er bestur í sumarfríinu

Frá Menntamálastofnun um sumarlestur
Lesa meira

Lesandi vikunnar er Sigga Dögg

Lesandi vikunnar er kynfræðingurinn og Keflvíkingurinn Sigga Dögg
Lesa meira

Lokað á tölvupóstsendingar

Framleiðandi kerfisins sem leitir.is byggir á hefur af öryggisástæðum óskað eftir að tímabundið verði lokað á allar tölvupóstsendingar úr leitir.is.
Lesa meira

Lesandi vikunnar er Arnór Brynjar Vilbergsson

Fyrsti lesandi vikunnar þessa sumars er Arnór Brynjar Vilbergsson kantor Keflavíkurkirkju.
Lesa meira

Rafbókasafnið opnar

Fimmtudaginn 1. júní verður opnað fyrir aðgang Rafbókasafnsins í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira