Fréttir

Þjónustukönnun

Um þessar mundir er verið að kanna þjónustu í Bókasafni Reykjanesbæjar með rafrænni könnun.
Lesa meira

Bókasafn hvar sem er og hvenær sem er

Rafbókasafnið er nú aðgengilegt á 62 bókasöfnum á landinu. Rætt var við Þóru Gylfadóttur verkefnisstjóra hjá Landskerfi Bókasafna í Morgunblaðinu miðvikudaginn 20. desemeber sl.
Lesa meira

Jólaföndur fjölskyldunnar vel sótt

Laugardaginn 9. desember var jólaföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Vinsæl Bókakonfekt

Fimmtudaginn 30. nóvember og föstudaginn 1. desember sl. fóru fram Bókakonfekt í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Minni streita og meiri gleði yfir hátíðirnar

Margrét Pála kom í heimsókn á Foreldramorgunn í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 30. nóvember þar sem hún spjallaði m.a. um streituminna jólahald í barnafjölskyldum.
Lesa meira

Líður að jólum

Senn líður að jólum og ber dagskráin í Bókasafni Reykjanesbæjar skýrt merki um það.
Lesa meira

Stjúptengsl rædd á Foreldramorgni

Valgerður Halldórsdóttir kom í foreldramorgun í Bókasafninu og fjallaði um stjúptengsl í fjölskyldum.
Lesa meira

Fjörug vika að baki

Um 250 börn heimsóttu Bókasafn Reykjanesbæjar síðastliðna viku.
Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir í Bókasafninu í Sandgerði

Miðvikudaginn 27. september klukkan 20.00 kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafnið í Sandgerði og heldur fyrirlestur.
Lesa meira

,,Það er gott að vaska upp og vera með hljóðbók í eyrunum“

Einar Valur Árnason kennari við FS er Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira