Fréttir

KK og Gyrðir Elíasson á Konsertkaffi

Konsertkaffi var haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 16. mars. Viðburðurinn er haldinn á vegum Norræna félagsins í Reykjanesbæ í tilefni Dags Norðurlandanna.
Lesa meira

Dagskrá bókasafnsins í mars 2019

Hér má sjá alla viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrri helming mars mánaðar 2019.
Lesa meira

Vinsæl fornsögunámskeið

Tvisvar á ári eru haldin fornsögunámskeið í Bókasafni Reykjanesbæjar sem eru afar vinsæl
Lesa meira

Vordagskrá Foreldramorgna 2019

Dagskrá Foreldramorgna vorið 2019 er tilbúin!
Lesa meira

Vordagskrá Heimskvenna 2019

Hér í Bókasafni Reykjanesbæjar er starfræktur fjölþjóðlegur hópur kvenna sem kallar sig Heimskonur - Women of the World.
Lesa meira

Opnun afmælissýningar Tjarnarsels

Afmælissýning Tjarnarsels var opnuð í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 13. desember
Lesa meira

Umhverfisvæn jól í bókasafninu

Bókasafnið stóð fyrir viðburðum í byrjun desember til að hvetja til þess að gera jólin umhverfisvæn.
Lesa meira

Fólk sólgið í Bókakonfektið - vel heppnað upplestrarkvöld

Hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar var haldið síðastliðinn fimmtudag og var það virkilega vel sótt eins og oft áður
Lesa meira

Bókasafnið lokar kl.14.55 á Kvennafrídegi

BREYTUM EKKI KONUM, BREYTUM SAMFÉLAGINU! Í tilefni Kvennafrídagsins 24. október lokar kvennavinnustaðurinn Bókasafn Reykjanesbæjar í dag kl. 14.55.
Lesa meira

Fallegir margnota taupokar saumaðir fyrir umhverfið

Fjölmargir fallegir margnota taupokar hafa verið saumaðir í safninu á viðburðinum „Saumað fyrir umhverfið“ sem fer fram fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 12-14. Viðburðurinn er hugsaður sem umhverfisátak - til að vekja fólk til umhugsunar um ofnotkun plasts og til að draga úr notkun plasts, til dæmis plastpoka undir bækur til útlána í safninu.
Lesa meira