Fréttir

Höfundur Draumalands á foreldramorgni

Arna Skúladóttir er sérfræðingur í svefni barna og höfundur bókarinnar Draumaland.
Lesa meira

Ríflega 250 gestir á fjórum dögum

Ríflega 250 gestir komu á skipulagða viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar á einungis fjórum dögum.
Lesa meira

Erlingskvöld 2018

Erlingskvöld var haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 22. mars.
Lesa meira

Miðlar skelfilegum veruleika með sagnagerð

Fyrsta bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, Elsku besta Binna mín, kom út haustið 1997, fyrir ríflega 20 árum. Kristín Helga hefur alla tíð síðan fengist við ritstörf; skrifað bækur, pistla og einnig kennt ritlist í Listaháskóla Íslands og í Háskóla Íslands.
Lesa meira

Góð þátttaka í teiknimyndasögugerð

Fjöldi áhugasamra á námskeiði í teiknimyndasögugerð með Lóu Hlín á laugardaginn.
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar 60 ára

Haldið verður upp á 60 ára afmæli Bókasafns Reykjanesbæjar miðvikudaginn 7. mars milli 15-18.
Lesa meira

Útgáfuhóf fyrir Mojfríði í Bókasafninu

- viðtal við Mörtu Eiríksdóttur rithöfund
Lesa meira

Fjöldi gesta í útgáfuhófi með Mörtu Eiríks

Mojfríður einkaspæjari er nýjasta bók Mörtu Eiríksdóttur en fjöldi gesta fögnuðu með Mörtu
Lesa meira

Líf og fjör með Spilavinum

Góð mæting og mikið spilafjör þegar gestir spiluðu saman í Bókasafninu
Lesa meira

Ebba Guðný á Foreldramorgni

Ebba Guðný á Foreldramorgni í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira