Fréttir

Gunnar Helgason skapandi á Suðurnesjum

Gunnar Helgason rithöfundur verður með smiðjur í skapandi skrifum fyrir börn í 3. - 6. bekk á öllum Suðurnesjum. Smiðjurnar fara fram dagana 5. - 13. október í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.
Lesa meira

Lokað yfir verslunarmannahelgina

Lokað verður um verslunarmannahelgina, dagana 1. - 3. ágúst. Við óskum ykkur góðrar helgar og vonum að þið hafið það sem allra best. Sjáumst hress á þriðjudaginn 4. ágúst.
Lesa meira

Dregið út í sumarlestri á hverjum föstudegi í allt sumar!

Sumarlestur leik- og grunnskólabarna í Reykjanesbæ er í fullum gangi. Allir geta tekið þátt.
Lesa meira

Áfram Latibær í beinu streymi frá Bókasafninu

Halla Karen styðst við bókina Áfram Latibær eftir Magnús Scheving. Klassísk saga um félaga okkar í Latabæ. Við þökkum Magnúsi kærlega fyrir að gefa okkur leyfi til þess að lesa og syngja söguna :)
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar aftur

Lesa meira

Krakkajóga í beinu streymi gekk vonum framar

Lesa meira

Hugleiðsluhádegi fór fram í beinu streymi

Lesa meira

Bókasnattið fer í frí

Lesa meira

Notaleg sögustund með Höllu Karen í beinu streymi

Bókin um Dýrin í Hálsaskógi var lesin og söngtextar úr ævintýrinu sungnir í samkomubanni
Lesa meira

Lokað í Bókasafni Reykjanesbæjar

Sem mótvægisaðgerð vegna COVID-19 (kórónaveirunnar) var tekin ákvörðun af Reykjanesbæ, um að loka Bókasafninu frá og með mánudeginum 16. mars. Bókasafnið er opið í dag, laugardaginn 14. mars frá 11.00 - 17.00. Í dag er því síðasti dagurinn sem hægt er að koma og byrgja sig upp af bókum fyrir lokun.
Lesa meira