Fréttir

Falleg verk á silkiþrykk námskeiði

Lesa meira

Uppgvötaði Agöthu Christie fyrir tveimur árum og hefur ekki litið til baka síðan

Dagur Funi Brynjarsson háskólanemi er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Reisubók Guðríðar Símonardóttur hreinlega breytti lífi mínu.“

Steinunn Una Sigurðardóttir er lesandi vikunnar.
Lesa meira

Silkiþrykk námskeið í bókasafninu

Myndlistarkonan Gillian Pokalo heldur námskeið í silkiþrykk laugardaginn 18.ágúst kl.13.
Lesa meira

„Bækurnar um Línu Langsokk höfðu mikil áhrif á mig“

Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar er Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Lesa meira

„Hef mikið stundað baðkarslestur og finnst notalegt að lesa smásögur eftir Gyrði Elíasson.“

Hjálmar Benónýsson íslenskukennari er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Endurminningar Stefan Zweig sá texti sem hefur kennt mér hvað mest að vera ánægður með sjálfsögðu hlutina.“

Marinó Örn Ólafsson háskólanemi er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Stundum þarf maður bara á klisjukenndum sjálfshjálparbókum að halda.“

Katla Hlöðversdóttir flugfreyja er lesandi vikunnar.
Lesa meira

„Ótrúlega skemmtilegt að vera í leshring bóksafnsins.“

Jógakennarinn Bryndís Kjartansdóttir er lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Skráðu þig/barnið þitt í Sumarlesturinn 2018

Sumarlestur verður í Bókasafni Reykjanesbæjar í allt sumar; fjölbreyttur og skemmtilegur. Partur af Sumarlestrinum er daglegt föndur í bókasafninu en hægt er að lita, búa til bókamerki, gera gogg, þyrlur, origami og fleira.
Lesa meira