14.10.2020
Í síðustu viku hófst námskeið í Skapandi skrifum fyrir börn í 3.-6. bekk á Suðurnesjum. Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var fenginn til að leiða námskeiðin og voru undirtektirnar frábærar!
Lesa meira
06.10.2020
Bókasafn Reykjanesbæjar er opið samkvæmt venju en vegna hertra sóttvarnaraðgerða gilda fjöldatakmarkanir í hús.
Lesa meira
29.09.2020
Gunnar Helgason rithöfundur verður með smiðjur í skapandi skrifum fyrir börn í 3. - 6. bekk á öllum Suðurnesjum. Smiðjurnar fara fram dagana 5. - 13. október í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.
Lesa meira
28.07.2020
Lokað verður um verslunarmannahelgina, dagana 1. - 3. ágúst.
Við óskum ykkur góðrar helgar og vonum að þið hafið það sem allra best. Sjáumst hress á þriðjudaginn 4. ágúst.
Lesa meira
24.07.2020
Sumarlestur leik- og grunnskólabarna í Reykjanesbæ er í fullum gangi. Allir geta tekið þátt.
Lesa meira
02.05.2020
Halla Karen styðst við bókina Áfram Latibær eftir Magnús Scheving. Klassísk saga um félaga okkar í Latabæ. Við þökkum Magnúsi kærlega fyrir að gefa okkur leyfi til þess að lesa og syngja söguna :)
Lesa meira