22.05.2023
Sumarlesturinn virkar þannig að börnin, þegar þau koma á safnið, fá veggspjald til eignar. Í hvert sinn sem þau skila bók (eða lesa bók á safninu) fá þau límmiða til að líma á veggspjaldið. Veggspjaldið er þannig að það eru 8 eyjar/lönd sem börnin ferðast á milli.
Lesa meira
15.05.2023
Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 18.maí en þá er Uppstigningardagur.
Opnnum safnið aftur föstudaginn 19.maí klukkan 09:00.
Lesa meira
25.04.2023
Starfsfólk bókasafnsins eru að fara í fræðsluferð til Osló að kynna sér önnur bókasöfn. Því verður þjónusta safnsins verulega skert 26. - 28. apríl. Þökkum tillitsemina.
Lesa meira
19.04.2023
Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 20.apríl v. Sumardagsins fyrsta.
Lesa meira
27.03.2023
Lokað verður í Bókasafni Reykjanesbæjar frá 6.apríl til og með 10.apríl.
Lesa meira
10.02.2023
Nýlega opnaði sýning í Bókasafni Reykjanesbæjar um Elvis Presley, konung rokksins.
Lesa meira
25.10.2022
Í síðustu viku kom sendiherrafrúin Margherita Bacigalupo-Pokruszyńska frá pólska sendiráðuneytinu færandi hendi með tæplega 80 barna-, ungmenna- og fullorðnabækur. Bækurnar eru gjöf til Bókasafns Reykjanesbæjar.
Lesa meira
05.09.2022
Bókasafn Reykjanesbæjar hefur hlotið 60 þúsund evru styrk úr Erasmus+ styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál á sviði fullorðinsfræðslu. Bókasafnið sótti um styrkinn ásamt samstarfsaðilum frá Noregi og Slóvakíu. Verkefnið hófst á haustdögum 2022 með heimsókn til borgarinnar Bratislava.
Lesa meira
04.09.2022
Fjöldi fólks lagði leið sína í bókasafnið á Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Dagskráin var fjörug og fjölbreytt með viðburðum fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
11.03.2022
Við erum að innleiða og kynna breyttar áherslur á afgreiðslu bókasafnsins. Nú er hægt að hafa beint samband við okkur annað hvort í gegnum netspjall á vefnum, í gegnum samfélagasmiðla, hringja í síma 421-6770 eða með því að senda á netfangið bokasafn@reykjanesbaer.is.
Lesa meira