Allir viðburðir falla niður

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að fella niður alla viðburði í safninu um óákveðinn tíma. Ákvörðunin er tekin vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19-faraldursins.