Notaleg sögustund með Höllu Karen í beinu streymi

Halla Karen var með Notalega sögustund um Dýrin í Hálsaskógi í beinu streymi frá Bókasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn. Sögustundirnar hafa notið mikilla vinsælda í safninu en þessi leið var farin vegna samkomubanns.