Pokastöð í Krónunni Reykjanesbæ
10.02.2020
Krónan í Reykjanesbæ hefur nú bæst í hóp þeirra sem bjóða upp á margnota taupoka til láns. Pokastöðvar má finna í Bókasafni Reykjanesbæjar, verslunum við Hafnargötuna og nú í Krónunni á Fitjum. Hægt er að fá lánaðan fjölnota poka úr pokastöðinni þegar verslað er og síðan er pokanum skilað aftur í næstu innkaupaferð.
Lesa meira