Fréttir

Bókasafnið og Keilir í samstarf

Bókasafn Reykjanesbær og Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs skrifuðu undir þjónustusamning um sérfræðiþjónustu á sviði bókasafns- og upplýsingafræða ásamt aðgangi að safnkosti og þjónustu Bókasafns Reykjanesbæjar fyrir nemendur á brautum Háskólabrúar og Menntaskólans á Ásbrú.
Lesa meira

Opnunartímar bóksafnsins um jólahátíðina

Við óskum öllum íbúum Reykjanesbæjar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Viðburðir í desember

Lesa meira

Viðburðir í nóvember

Lesa meira

Viðburðir í október

Fjöldi viðburða verða í boði í Bókasafninu þínu í október.
Lesa meira

Viðburðir í september

Haustið hefst með skemmtilegum og áhugaverðum viðburðum í september.
Lesa meira

Áfram heldur „Heima er þar sem hjartað slær“

Þriðja vinnustofan af „Heima er þar sem hjartað slær“ var haldin í Bókasafni Hafnarfjarðar í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ núna í ágúst.
Lesa meira

Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Hér má finna viðtal við Sigríði Þóru þátttakanda ritsmiðjunnar Sögur sem almenningsbókasöfn á Suðurnesjum stóðu að og fengu Gunnar Helgason til þess að stýra námskeiðinu. Smellið á myndina til þess að lesa viðtalið.
Lesa meira

Dagskrá Bókasafnsins í júní 2021

Hér má sjá alla viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar í júnímánuði 2021.
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar er lokað annan í hvítasunnu

Lesa meira