Fréttir

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar aftur

Lesa meira

Krakkajóga í beinu streymi gekk vonum framar

Lesa meira

Hugleiðsluhádegi fór fram í beinu streymi

Lesa meira

Bókasnattið fer í frí

Lesa meira

Notaleg sögustund með Höllu Karen í beinu streymi

Bókin um Dýrin í Hálsaskógi var lesin og söngtextar úr ævintýrinu sungnir í samkomubanni
Lesa meira

Lokað í Bókasafni Reykjanesbæjar

Sem mótvægisaðgerð vegna COVID-19 (kórónaveirunnar) var tekin ákvörðun af Reykjanesbæ, um að loka Bókasafninu frá og með mánudeginum 16. mars. Bókasafnið er opið í dag, laugardaginn 14. mars frá 11.00 - 17.00. Í dag er því síðasti dagurinn sem hægt er að koma og byrgja sig upp af bókum fyrir lokun.
Lesa meira

Allir viðburðir falla niður

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að fella niður alla viðburði í safninu um óákveðinn tíma. Ákvörðunin er tekin vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19-faraldursins.
Lesa meira

Námskeið í origami óróagerð

Við létum ofankomuna síðastliðinn fimmtudag ekki stöðva okkur og héldum skemmtilegt origami óróa námskeið í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Pokastöð í Krónunni Reykjanesbæ

Krónan í Reykjanesbæ hefur nú bæst í hóp þeirra sem bjóða upp á margnota taupoka til láns. Pokastöðvar má finna í Bókasafni Reykjanesbæjar, verslunum við Hafnargötuna og nú í Krónunni á Fitjum. Hægt er að fá lánaðan fjölnota poka úr pokastöðinni þegar verslað er og síðan er pokanum skilað aftur í næstu innkaupaferð.
Lesa meira

Yfirsýn - opnun

Lesa meira