28.08.2021
Þriðja vinnustofan af „Heima er þar sem hjartað slær“ var haldin í Bókasafni Hafnarfjarðar í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ núna í ágúst.
Lesa meira
30.06.2021
Hér má finna viðtal við Sigríði Þóru þátttakanda ritsmiðjunnar Sögur sem almenningsbókasöfn á Suðurnesjum stóðu að og fengu Gunnar Helgason til þess að stýra námskeiðinu. Smellið á myndina til þess að lesa viðtalið.
Lesa meira
02.06.2021
Hér má sjá alla viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar í júnímánuði 2021.
Lesa meira
28.04.2021
Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, heiðraði okkur með komu sinni í Bókasafn Reykjanesbæjar í gær. Tilefnið var að skoða sýningu um Kardemommubæinn í Átthagastofu safnsins en sýningin hefur staðið yfir frá því í janúar.
Lesa meira
23.04.2021
Bókasafn Reykjanesbæjar hvetur til aukinnar umhverfisvitundar og hefur útlán á plokktöngum fyrir lánþega.
Lesa meira
10.03.2021
Tungumálakaffi verður á dagskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar alla föstudaga frá klukkan 10.00 - 11.00.
Lesa meira
16.02.2021
Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar stendur fyrir nýju verkefni sem ber heitið Tækifærisgöngur. Er það leiðsögu- og starfskona safnsins til margra ára sem leiðir göngurnar; Rannveig Lilja Garðarsdóttir eða Nanný eins og hún er gjarnan kölluð.
Lesa meira
05.01.2021
Gjaldskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið uppfærð fyrir árið 2021.
Lesa meira
10.12.2020
Menningarkonfekt voru í beinu streymi 26. nóvember og 2. desember með glæsilegri dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira