Fréttir

Sendiherra Noregs á Íslandi heimsækir Bókasafnið

Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, heiðraði okkur með komu sinni í Bókasafn Reykjanesbæjar í gær. Tilefnið var að skoða sýningu um Kardemommubæinn í Átthagastofu safnsins en sýningin hefur staðið yfir frá því í janúar.
Lesa meira

Komdu út að plokka!

Bókasafn Reykjanesbæjar hvetur til aukinnar umhverfisvitundar og hefur útlán á plokktöngum fyrir lánþega.
Lesa meira

Tungumálakaffi í Bókasafni Reykjanesbæjar

Tungumálakaffi verður á dagskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar alla föstudaga frá klukkan 10.00 - 11.00.
Lesa meira

Frábært tækifæri til útivistar

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar stendur fyrir nýju verkefni sem ber heitið Tækifærisgöngur. Er það leiðsögu- og starfskona safnsins til margra ára sem leiðir göngurnar; Rannveig Lilja Garðarsdóttir eða Nanný eins og hún er gjarnan kölluð.
Lesa meira

Uppfærð gjaldskrá 2021

Gjaldskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið uppfærð fyrir árið 2021.
Lesa meira

Menningarkonfekt með hátíðlegum blæ

Menningarkonfekt voru í beinu streymi 26. nóvember og 2. desember með glæsilegri dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira

Pantað og sótt

Það verður því miður lokað hjá okkur til og með 9. desember en góðu fréttirnar eru þær að þú getur fengið bækur til að halda þér félagsskap. Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 23. nóvember.
Lesa meira

Krakkajóga með Sibbu gífurlega vinsælt

Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ bauð Bókasafn Reykjanesbæjar upp á krakkajóga með Sibbu laugardaginn 10. október síðastliðinn í streymi á facebook síðu safnsins.
Lesa meira

Skapandi krakkar á Suðurnesjum

Í síðustu viku hófst námskeið í Skapandi skrifum fyrir börn í 3.-6. bekk á Suðurnesjum. Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var fenginn til að leiða námskeiðin og voru undirtektirnar frábærar!
Lesa meira

Bókasafnið er opið en fjöldatakmarkanir taka gildi

Bókasafn Reykjanesbæjar er opið samkvæmt venju en vegna hertra sóttvarnaraðgerða gilda fjöldatakmarkanir í hús.
Lesa meira