30.06.2021
Hér má finna viðtal við Sigríði Þóru þátttakanda ritsmiðjunnar Sögur sem almenningsbókasöfn á Suðurnesjum stóðu að og fengu Gunnar Helgason til þess að stýra námskeiðinu. Smellið á myndina til þess að lesa viðtalið.
Lesa meira
02.06.2021
Hér má sjá alla viðburði í Bókasafni Reykjanesbæjar í júnímánuði 2021.
Lesa meira
28.04.2021
Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, heiðraði okkur með komu sinni í Bókasafn Reykjanesbæjar í gær. Tilefnið var að skoða sýningu um Kardemommubæinn í Átthagastofu safnsins en sýningin hefur staðið yfir frá því í janúar.
Lesa meira
23.04.2021
Bókasafn Reykjanesbæjar hvetur til aukinnar umhverfisvitundar og hefur útlán á plokktöngum fyrir lánþega.
Lesa meira
10.03.2021
Tungumálakaffi verður á dagskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar alla föstudaga frá klukkan 10.00 - 11.00.
Lesa meira
16.02.2021
Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar stendur fyrir nýju verkefni sem ber heitið Tækifærisgöngur. Er það leiðsögu- og starfskona safnsins til margra ára sem leiðir göngurnar; Rannveig Lilja Garðarsdóttir eða Nanný eins og hún er gjarnan kölluð.
Lesa meira
05.01.2021
Gjaldskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið uppfærð fyrir árið 2021.
Lesa meira
10.12.2020
Menningarkonfekt voru í beinu streymi 26. nóvember og 2. desember með glæsilegri dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira
20.11.2020
Það verður því miður lokað hjá okkur til og með 9. desember en góðu fréttirnar eru þær að þú getur fengið bækur til að halda þér félagsskap.
Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 23. nóvember.
Lesa meira