19.12.2018
Bókasafnið stóð fyrir viðburðum í byrjun desember til að hvetja til þess að gera jólin umhverfisvæn.
Lesa meira
04.12.2018
Hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar var haldið síðastliðinn fimmtudag og var það virkilega vel sótt eins og oft áður
Lesa meira
24.10.2018
BREYTUM EKKI KONUM, BREYTUM SAMFÉLAGINU! Í tilefni Kvennafrídagsins 24. október lokar kvennavinnustaðurinn Bókasafn Reykjanesbæjar í dag kl. 14.55.
Lesa meira
19.10.2018
Fjölmargir fallegir margnota taupokar hafa verið saumaðir í safninu á viðburðinum „Saumað fyrir umhverfið“ sem fer fram fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 12-14. Viðburðurinn er hugsaður sem umhverfisátak - til að vekja fólk til umhugsunar um ofnotkun plasts og til að draga úr notkun plasts, til dæmis plastpoka undir bækur til útlána í safninu.
Lesa meira
15.10.2018
Í tilefni myndlistarsýningarinnar List sem gjaldmiðill – ARTMONEY NORD sem nú stendur yfir í Átthagastofu Bókasafnsins var boðið upp á ARTMONEY vinnustofu í bókasafninu 20. september þar sem hægt var að búa til sinn eigin listpening.
Lesa meira
17.09.2018
Föstudaginn 14. september var Sumarlestrinum formlega lokið með uppskeruhátíð í bókasafninu þar sem boðið var upp á sirkussmiðju með húllahringjum og kínverskum snúningsdiskum. Húlladúllan hélt sýningu og fengu öll börn kennslu í húlli og að prófa snúningsdiskana sem vakti mikla lukku.
Lesa meira
11.09.2018
Bókasafnið tók þátt í Ljósanótt 2018, bæjarhátíð Reykjanesbæjar dagana 30. ágúst - 2. september með myndlistarsýningu og tónleikum.
Lesa meira
05.09.2018
Elva Dögg Sigurðardóttir er lesandi vikunnar.
Lesa meira
31.08.2018
Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í Plastlausum september sem er árverkniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu.
Lesa meira
23.08.2018
Sossa Björnsdóttir listamaður er lesandi vikunnar.
Lesa meira