Fréttir

Jólaföndur fjölskyldunnar vel sótt

Laugardaginn 9. desember var jólaföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Vinsæl Bókakonfekt

Fimmtudaginn 30. nóvember og föstudaginn 1. desember sl. fóru fram Bókakonfekt í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Minni streita og meiri gleði yfir hátíðirnar

Margrét Pála kom í heimsókn á Foreldramorgunn í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 30. nóvember þar sem hún spjallaði m.a. um streituminna jólahald í barnafjölskyldum.
Lesa meira

Líður að jólum

Senn líður að jólum og ber dagskráin í Bókasafni Reykjanesbæjar skýrt merki um það.
Lesa meira

Stjúptengsl rædd á Foreldramorgni

Valgerður Halldórsdóttir kom í foreldramorgun í Bókasafninu og fjallaði um stjúptengsl í fjölskyldum.
Lesa meira

Fjörug vika að baki

Um 250 börn heimsóttu Bókasafn Reykjanesbæjar síðastliðna viku.
Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir í Bókasafninu í Sandgerði

Miðvikudaginn 27. september klukkan 20.00 kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafnið í Sandgerði og heldur fyrirlestur.
Lesa meira

,,Það er gott að vaska upp og vera með hljóðbók í eyrunum“

Einar Valur Árnason kennari við FS er Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Getur lesið hvar sem er

Valgerður Björk Pálsdóttir er framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar og er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Valgerður les einna helst sögulegar skáldsögur og er rithöfundurinn Haruki Murakami í miklu uppáhaldi.
Lesa meira

Berst um á hæl og hnakka til að ná í nýjustu bækur Ragnars Jónassonar

Sigurlaug Gunnarsdóttir byrjaði ekki að lesa af alvöru fyrr en hún hætti að vinna og hefur sannarlega nýtt þann tíma vel. Hún er fastagestur í Bókasafni Reykjanesbæjar og fer til dæmis aldrei í bústaðinn án þess að ,,nesta sig upp“ í safninu.
Lesa meira