16.11.2017
Valgerður Halldórsdóttir kom í foreldramorgun í Bókasafninu og fjallaði um stjúptengsl í fjölskyldum.
Lesa meira
02.10.2017
Um 250 börn heimsóttu Bókasafn Reykjanesbæjar síðastliðna viku.
Lesa meira
22.09.2017
Miðvikudaginn 27. september klukkan 20.00 kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafnið í Sandgerði og heldur fyrirlestur.
Lesa meira
07.09.2017
Einar Valur Árnason kennari við FS er Lesandi vikunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira
24.08.2017
Valgerður Björk Pálsdóttir er framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar og er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Valgerður les einna helst sögulegar skáldsögur og er rithöfundurinn Haruki Murakami í miklu uppáhaldi.
Lesa meira
17.08.2017
Sigurlaug Gunnarsdóttir byrjaði ekki að lesa af alvöru fyrr en hún hætti að vinna og hefur sannarlega nýtt þann tíma vel. Hún er fastagestur í Bókasafni Reykjanesbæjar og fer til dæmis aldrei í bústaðinn án þess að ,,nesta sig upp“ í safninu.
Lesa meira
15.08.2017
Sumarlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar heldur áfram út ágúst og geta öll börn á grunnskólaaldri tekið þátt.
Lesa meira
14.08.2017
Í Bókasafni Reykjanesbæjar er nú verið að undirbúa sýningu um körfuknattleik fyrr og nú hjá liðum Njarðvíkur og Keflavíkur.
Lesa meira
03.08.2017
Haukur Hilmarsson ráðgjafi í Samvinnu, starfsendurhæfingu MSS, er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Hann er þriggja barna faðir og honum til halds og trausts í bókaspjalli var Sveinn Magnús Hauksson 5 ára.
Lesa meira
27.07.2017
Guðlaug María Lewis fræðslufulltrúi menningarmála Reykjanesbæjar er Lesandi vikunnar að þessu sinni. Hún las oft bókina Baneitrað samband á Njálsgötunni sem unglingur og bókin fær hana enn til að skella upp úr.
Lesa meira