Umhverfisvæn jól í bókasafninu

Bókasafnið stóð fyrir viðburðum í byrjun desember til að hvetja til þess að gera jólin umhverfisvæn.

Jólaskiptimarkaður var haldinn þar sem fólk mætti með leikföng, spariföt barna og barnabækur og tók með sér aðra hluti heim. 

Tvö sápugerðarnámskeið voru haldin þar sem þátttakendur bjuggu til sínar eigin sápur í jólagjafir. 

 

 

 Sápugerðarnámskeið

Sápugerðarnámskeið

Sápugerðarnámskeið