Góð þátttaka í teiknimyndasögugerð

Lóa Hlín eða Lóuboratoríum var með námskeið í teiknimyndasögugerð í Bókasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn. Margar góðar teikningar litu dagins ljós og hver veit nema framtíðar listamenn í teiknimyndasögugerð hafi verið meðal gesta. 

Þá má minna á að sýning á verkum Lóu Hlínar Gamandrama er á neðri hæð safnins og stendur yfir til 19. apríl.